Hvernig Bitcoin virkar á undir 5 mínútum (Myndband)

Tæknin á bakvið Bitcoin er tiltölulega flókin og það getur tekið sinn tíma að skilja hvernig þetta allt virkar.

En um og þú byrjar að skilja hugmyndirnar og hugtökin á bakvið tæknina þá munt þú fljótt byrja að öðlast skilning á því hvernig mismunandi hlutar Bitcoin kerfisins spila saman.

Hér að neðan er frábært myndskeið sem ég mæli eindregið með fyrir alla sem vilja læra meira um Bitcoin og bálkakeðjur.

Mynd af höfundi

Patrekur Maron Magnússon

Patrekur er tölvunarfræðingur að mennt sem hefur mikinn áhuga á Bitcoin og bálkakeðjum. Patrekur stofnaði Myntkaup vegna þess að honum fannst vanta samastað fyrir Íslendinga til þess að geta fræðst um og stundað viðskipti með bitcoin og aðrar rafmyntir.